Þá er sumarið loksins komið og við fögnum því með sól í hjarta. Höfðingjarnir eru komnir á hús og tilbúnir í sumarið með okkur.
Fyrsta vikan í reiðskólanum fer vel af stað og gleðin skín úr hverju andliti.
Á myndinni má sjá einn af byrjendahópunum okkar taka sín fyrstu skref í hestamennskunni og stóðu þau sig alveg eins og hetjur.