top of page

Umsagnir frá ánægðum foreldrum og börnum


Það er okkar markmið í Reiðskóla Reykjavíkur að börnin skemmti sér vel og hafi ánægju af námskeiðunum okkar. Við erum því afar þakklát fyrir öll jákvæðu skilaboðin og fallegu umsagnirnar sem viðskiptavinir okkar hafa sent okkur í gegnum tíðina.

Við tókum nokkrar umsagnir saman og birtum á vefnum okkar.

Takk fyrir þessi hlýju orð - þið hvetjið okkur til að gera enn betur.


0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page